Jólaævintýri
Af: H.c. Andersen, Jóhann Sigurðarson (læst af), Steingrímur Thorsteinsson (oversætter)
LytteprøveBeskrivelse
Úrval dásamlegra jólaævintýra eftir hinn ástsæla höfund Hans Christian Andersen sem gaman er að njóta á notalegum vetrarkvöldum. Láttu hrífast með inn í töfraveröld eins rómaðasta ævintýraskálds allra tíma. Enn í dag, næstum því tveimur öldum eftir að þau birtust fyrst á prenti, segja hin sígildu ævintýri H.C. Andersen okkur ótal dæmisögur um hið góða og hið illa, um ástina og sorgina, um þrautseigju í erfiðum aðstæðum. Ævintýrin höfða vel til barna, en veita fullorðnum lesendum einnig margt að hugsa um! Rifjaðu upp gömul kynni af uppáhaldsævintýrum bernskuáranna og opnaðu ungum lesendum leið inn í heillandi hugarheim H.C. Andersen – nú, þegar jólin eru alveg að ganga í garð... nH.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Þar blandar hann saman ævintýraminnum munnmælaheimsins og ljúfsárri sköpun sinni svo úr verður hreinn og tær táknheimur sem hægt er að lesa á ýmsa vegu.nSögur H.C. Andersens hafa verið færðar í ótal listform, svo sem leikrit, ballett og kvikmyndir.
Yderligere informationer
-
Lydbog
-
MP3 (pakket i ZIP-fil)
MP3 (pakket i ZIP-fil)
-
Vandmærket
Vandmærket
-
2 timer 16 minutter
-
SAGA Egmont
-
9788726398809
-
03-02-2020
-
Noveller, Skønlitteratur for børn og unge og sande fortællinger, Skønlitteratur for børn og unge: klassisk litteratur, Skønlitteratur for børn og unge: generel skønlitteratur, Danmark, Tidlige 19. århundrede, 1800 til 1850, Alderstrin: fra 5 år

Pris DKK: 47,00
Denne bog er enten DRM-kopibeskyttet eller har Fixed layout
Hvis bogen er DRM-kopibeskyttet eller har Fixed layout, skal du bruge et særlig program for at læse bogen. Se anbefalinger til specifikke programmer her: Værd at vide om e-bøger og lydbøger
OBS!
Denne e-bog er beskyttet med Adobe DRM beskyttelse.
E-bogen kan kun læses i Adobe Digital Editions eller Bluefire Reader.
E-bogen kan ikke læses på Kindle, i Adobe Reader eller i iBooks.
Læs mere om programmer og print af e-bøger her.